Hver er Olga?

Ég er 31 árs bókmenntafræðingur og mun klára master í lögfræði á næsta ári.

Ég hef þó nokkuð víðtæka reynslu af vinnumarkaðnum. Ég hef unnið sem leikskólaliði, landamæravörður, kaffibarþjónn, bókavörður, þýðandi, yfirlesari og síðustu misserin hef ég rannsakað skilning almennings á íslensku lagamáli.