Á ég að gera það?!?

Það er frekar einfalt að taka þátt í prófkjöri Pírata. Bæði ef þú hefur áhuga á að bjóða þig fram eða hafa áhrif á hvernig raðast á lista.

Þegar ég segi “þú getur haft áhrif”, þá meina ég að þú ræður. Til að taka þátt í að raða á lista í prófkjöri Pírata er nóg að skrá sig í flokkinn fyrir 11. júlí nk. Það geturðu gert hér: http://www.piratar.is/um-pirata/ganga-i-pirata/

Að því loknur skráir þú þig inn í kosningakerfi Pírata. Það gerirðu hér: https://x.piratar.is/accounts/register/

Þegar prófkjör hefjast, raðar þú listanum eins og þú vilt að hann líti út.

Viltu hafa fléttulista? Gjörðu svo vel!

Viltu flétta eftir aldri? Gjörðu svo vel!

Viltu bara hafa konur í efstu sætunum? Það er enginn sem stoppar þig!

Það er engin uppstillingarnenfd, ekkert öldungaráð, enginn forgangur fyrir þá sem hafa “unnið plikt sína”. Bara þú! Þannig er valdið sett í þínar hendur. Og ef þú nýtir það ekki, þá gerir bara einhver annar það.

Ekki missa af tækifærinu. Skráði þig í Pírata og hafði bein áhrif! Það gæti ekki verið einfaldara.

Published by

OlgaCilia

Bókmenntafræðingur og lögfræðinemi. Sit í framkvæmdaráði Pírata. Hér má lesa hugleiðingar mínar.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s